að hlaupa

Grammar information

Hann tekur ekki eftir því hún er orðin föl. Rósa er bílveik. Henni er illt í maganum. Hún þarf kasta upp. Hún heldur hendinni fyrir munninn og hleypur til Bóa. 🔊

Tína snýr sér við og hleypur af stað. Hún ætlar segja Elsu frænku frá manninum sem fékk sófann. 🔊

Hver á svona bágt? Tína sér lítil telpa hleypur burt af torginu. "Rósa, Rósa," hrópar Tína því sér hún litla telpan er Rósa, systir Bóa. 🔊

Tína hleypur eins og fætur toga á eftir Rósu. Hún kallar aftur: "Rósa!" 🔊

Hún virðist ætla hlaupa út á götuna. 🔊

Ef Rósa hlypi út á götuna yrði hún fyrir bíl. Einmitt þegar Rósa ætlar stökkva út á götuna nær Tína henni. 🔊

"Bói, Bói," hrópar hún og hleypur á móti honum. 🔊

Frequency index

Alphabetical index